Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geggjun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: geggj-un
 1
 
 sturlun
 dæmi: sem dæmi um geggjun hans þá bjó hann sér til vængi til að hann gæti flogið
 2
 
 mjög herðandi orð um eitthvað sem er sérstakt (t.d. óhæfa, vitleysa)
 dæmi: verð á húsnæði er orðið algjör geggjun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík