Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gefinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 vera vel gefinn
 
 búa yfir góðum gáfum
 vera illa gefinn
 
 búa yfir litlum gáfum
 2
 
 vera gefinn fyrir <bókmenntir>
 
 vera hneigður fyrir bókmenntir, hafa ánægju af bókum
 vera lítið gefinn fyrir <hesta>
 
 hafa lítið gaman af hestum
 3
 
 það er ekki gefið að <hann komist til valda>
 
 það er ekki víst að ...
 gefa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík