Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gegn fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 um andstöðu, viðnám
 dæmi: margir hafa snúist gegn áformum ríkisstjórnarinnar
 dæmi: búið er að þróa nýtt bóluefni gegn sjúkdómnum
 2
 
 um viðureign við andstæðing, óvin
 dæmi: landsleikurinn gegn Dönum verður erfiður
 dæmi: stjórnarherinn hefur lengi barist gegn skæruliðum
 3
 
 með tilteknum skilmálum
 dæmi: bíllinn fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu
 dæmi: hann bauðst til að styrkja verkefnið gegn því að fá hluta teknanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík