Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gegnum fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 um hreyfingu milli innra og ytra borðs e-s/milli takmarka e-s
 dæmi: hann boraði gegnum vegginn
 dæmi: við ókum gegnum hliðið
 2
 
 með e-ð/e-n sem tengingu/tengilið
 dæmi: hún flaug til Aþenu gegnum Kaupmannahöfn
 dæmi: hann fékk upplýsingar gegnum síma
 dæmi: viðskiptin fóru fram gegnum millilið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík