Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gala so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér hanagal
 dæmi: haninn galaði þrisvar
 2
 
 kalla upp
 dæmi: sjáið þið mig, galaði litli drengurinn
 dæmi: ég get ekki útskýrt þetta meðan þið galið alltaf fram í
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík