Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

galeiða no kvk
 
framburður
 beyging
 herskip til forna sem róið var af þrælum
  
orðasambönd:
 komast á galeiðuna
 
 lenda á villigötum
 fara út á galeiðuna
 
 fara út að skemmta sér
 vera úti á galeiðunni
 
 vera að skemmta sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík