Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

galdur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 orð eða athöfn sem hefur yfirnáttúrlegan mátt
 dæmi: margir fengust við galdra fyrr á öldum
 2
 
 einfalt en snjallt ráð eða úrræði
 dæmi: galdurinn við steikina er nógu hár hiti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík