Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

galinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 genginn af vitinu, bilaður
 dæmi: ertu alveg galin að fara út í þetta veður
 2
 
 sem skortir vit eða skynsemi, vitlaus
 dæmi: hugmynd þín er alveg galin
 dæmi: það væri líklega ekki svo galið að sækja um styrk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík