Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eindreginn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-dreginn
 1
 
 ákveðinn
 dæmi: það eru eindregin tilmæli að vel sé gengið um svæðið
 vera eindreginn <stuðningsmaður>
 2
 
 (veður, vindur)
 stöðugur (um veðráttu, einkum vindátt)
 dæmi: eindregin norðanátt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík