Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einbýli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-býli
 1
 
 staður eða hús, einbýlis- eða raðhús, þar sem einungis einn aðili, einstaklingur eða fjölskylda býr
 2
 
 einka- eða eins manns herbergi á sjúkrahúsi, hjúkrunar- eða vistheimili
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík