Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-faldur
 1
 
 (lag; röð; gler)
 með eitt lag, ekki tvöfaldur
 dæmi: einfalt lag af niðursuðudósum
 dæmi: einfaldur vodka
 2
 
 ekki flókinn, aðgengilegur og auðveldur, í fáum liðum
 dæmi: þetta er mjög einfalt reikningsdæmi
 3
 
 ekki mikið skreyttur, án íburðar
 dæmi: búðin selur einföld og ódýr húsgögn
 dæmi: fljótlegur og einfaldur réttur
 4
 
  
 sem auðvelt er að blekkja, vitgrannur, grandalaus
 dæmi: strákurinn var einfaldur og trúði sögunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík