Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dimisjón no kvk
 orðhlutar: dimis-jón
 athöfn í menntaskóla þegar nemar á lokaári búa sig undir að útskrifast
 dæmi: mikil eftirvænting ríkti fyrir dimisjónina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík