Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dimmur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem engin eða lítil birta er í, ljóslaus
 dæmi: dimmur hellir
 dæmi: nóttin var dimm
 það er dimmt <í kjallaranum>
 2
 
 (rödd, tónn)
 djúpur, með lágum tóni
 dæmi: hann mælti þetta dimmum rómi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík