Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dingla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 lafa niður, hanga
 dæmi: hann sat á borðinu og lét fæturna dingla niður
 dæmi: rafmagnssnúran dinglar laus
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 sveifla (e-u) léttilega
 dæmi: hundurinn dinglaði rófunni
 dæmi: ég dinglaði lyklakippunni
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 hringja bjöllu, einkum dyrabjöllu
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 aðhafast lítið
 dæmi: þær dingluðu sér niðri í bæ um kvöldið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík