Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakhönd no kvk
 
framburður
 orðhlutar: bak-hönd
 beyging
 staða handar sem heldur á spaða í íþróttum, t.d. tennis og karate (handarbak vísar fram)
  
orðasambönd:
 eiga <ýmislegt> í bakhöndinni
 
 luma á ýmsu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík