Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakkus no kk
 beyging
 1
 
 forn guð Rómverja, vínguðinn Bakkus
 2
 
 yfirfærð merking
 áfengir drykkir, vín, áfengi
 dæmi: hann þarf að fara varlega þegar bakkus er annars vegar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík