Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakgrunnur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bak-grunnur
 1
 
 sá hluti myndar eða leikmyndar sem er fjærst þeim sem horfir á hana
 dæmi: í bakgrunni sést jökullinn fyrir miðri mynd
 2
 
 umhverfið að baki einhverju sem er að gerast
 dæmi: hlátur heyrðist í bakgrunninum
 3
 
 umhverfi sem e-r kemur úr, aðstæður sem e-r lifir við, reynsla
 dæmi: á námskeiðinu var fólk með ólíkan bakgrunn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík