Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem hefur virkni
 dæmi: í lyfinu eru mörg virk efni
 2
 
 athafnasamur, líflegur
 dæmi: þau vilja vera virkir þátttakendur í lýðræðinu
 dæmi: börnin tóku virkan þátt í að semja leikritið
  
orðasambönd:
 virkur dagur
 
 hversdagur, venjulegur dagur sem er hvorki frídagur né helgidagur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík