Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 vist no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dvöl á einhverjum stað
 dæmi: hann átti erfiða vist í Kanada
 2
 
 tímabundið vinnukonustarf
 vera í vist <hjá fjölskyldunni>
 3
 
 vistfræði
 staða tegundar í náttúrunni ásamt samspili hennar við fæðu, keppinauta og rándýr
 sbr. lífvist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík