Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virkjun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mannvirki til að beisla afl eða orku
 2
 
 aðgerð eða framkvæmd þegar eitthvað er virkjað
 dæmi: virkjun Laxár
 3
 
 (um hluti) taka e-ð í notkun í fyrsta sinn
 dæmi: virkjun rafrænna skilríkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík