Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fá hita í (sig/e-n), hita (e-ð)
 dæmi: þau sátu úti og létu sólina verma sig
 dæmi: hann vermdi hendur sínar við eldinn
  
orðasambönd:
 verma <neðsta> sætið
 
 verða neðstur (í keppni)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík