Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verndarvængur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verndar-vængur
 taka <hana> undir sinn verndarvæng
 
 taka hana að sér
 dæmi: börnin voru undir verndarvæng ömmu sinnar
 <starfa> undir verndarvæng <konungsins>
 
 ... undir vernd hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík