Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verkun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hvernig e-ð verkar, áhrif
 dæmi: lyfið hefur bólgueyðandi verkun
 2
 
 það að verka e-ð, t.d. fisk, skinn
 dæmi: verkun matvæla er undir ströngu eftirliti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík