Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veldi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ríki, yfirráðasvæði
 dæmi: Aþena var þá mesta veldi Miðjarðarhafs
 2
 
 vald
 dæmi: uppreisnarmenn ógnuðu veldi konungsins
 3
 
 stærðfræði
 lítil tala sem sýnir hve oft grunntala er margfölduð með sjálfri sér
 dæmi: þrír í öðru veldi er níu
  
orðasambönd:
 það er veldi á <honum>
 
 hann hefur völd og eignir
 <aldan reis> í öllu sínu veldi
 
 aldan reis stór og mikil
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík