Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vel ao
 
framburður
 á góðan, ágætan hátt, af vandvirkni, ekki illa
 dæmi: hún teiknar mjög vel
 dæmi: húsið var vel þrifið
 dæmi: verkið gekk vel
 dæmi: hnoðið deigið vel
 <mér> er vel við <hunda>
 
 ég er hrifin af hundum
 <mér> líður vel
 
 ég hef það gott
 <loka krukkunni> vel og vandlega
 betur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík