Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útvötnun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að bleyta upp saltfisk eða saltkjöt fyrir neyslu (til að ná úr seltunni)
 dæmi: skipt er um vatn fjórum sinnum við útvötnun fisksins
 2
 
 það að þynna e-ð út, útþynning
 dæmi: þetta er ekkert nema útvötnun á kristilegum boðskap
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík