Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útvatnaður lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-vatnaður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (saltur matur)
 lagður í bleyti til að losna við saltið
 2
 
 útþynntur
 dæmi: hljómsveitin spilar mest útvatnaða tónlist 9. áratugarins
 útvatna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík