Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvennir lo
 
framburður
 beyging
 form: fleirtala
 töluorðið 'tveir' notað með fleirtöluorðum
 dæmi: tvenn hjón
 dæmi: tvennir vettlingar
 dæmi: hann var hjá okkur um tvenn áramót
 muna tímana tvenna
 
 muna gjörólíkar aðstæður hjá því sem nú þekkist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík