Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvennur lo
 beyging
 tveir af e-u, tvö atriði, tveir hlutar (oftast í fleirtölu, tvennir)
 dæmi: kjötið er soðið í tvennu lagi
 dæmi: tækið er notað á tvennan hátt
 dæmi: starfsþjálfun með tvennum hætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík