Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tveir to
 
framburður
 beyging
 talan 2
 dæmi: tveggja ára barn
  
orðasambönd:
 leika tveimur skjöldum
 
 beita blekkingum
 tala tungum tveim
 
 tala af tvöfeldni
 taka <henni> tveim höndum
 
 taka mjög vel á móti henni
 <fara> á tveimur jafnfljótum
 
 vera fótgangandi, fara gangandi
 <hefja búskap> með tvær hendur tómar
 
 ... án þess að eiga neitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík