Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sparsla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fylla upp í göt og misfellur í veggjum með sérstöku fylliefni
 dæmi: við vorum í allan gærdag að sparsla
 dæmi: hann sparslaði í öll naglagötin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík