Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sparnaður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að spara peninga, sparsemi
 dæmi: það er hægt að lifa af þessum launum með ýtrasta sparnaði
 2
 
 sá hluti tekna sem ekki er notaður strax, sparifé
 dæmi: sparnaðurinn er 10 þúsund krónur á mánuði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík