Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spá no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem sagt er fyrir, spádómur, forsögn
 dæmi: Völuspá
 dæmi: hún spáði mér miklum peningum og spáin er nú komin fram
 2
 
 það sem er talið fyrir fram að muni verða, t.d. varðandi veður eða kosningaúrslit
 dæmi: spár um úrslit kosninganna reyndust réttar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík