Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spámaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spá-maður
 maður sem fæst við spádóma
  
orðasambönd:
 enginn er spámaður í sínu föðurlandi
 
 það er oft erfitt að ná eyrum samlandanna
 minni spámenn
 
 sjálfskipaðir álitsgjafar (sem ekki er tekið mikið mark á)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík