Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skran no hk
 
framburður
 beyging
 lítilfjörlegt dót af ýmsu tagi, drasl
 dæmi: heimili þeirra er fullt af skrani
 dæmi: á markaðinum voru seldir minjagripir og annað skran
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík