Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrafdrjúgt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skraf-drjúgt
 <þeim> verður skrafdrjúgt um <mataruppskriftir>
 
 þau tala mikið saman um ...
 dæmi: þegar vinirnir hittust varð þeim oft skrafdrjúgt um framtíðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík