Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skratti no kk
 
framburður
 beyging
 oftast með greini
 kölski, djöfull
  
orðasambönd:
 mála skrattann á vegginn
 
 vera mjög svartsýnn
 þar hittir skrattinn ömmu sína
 
 þar mætti hann ofjarli sínum
 þetta kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum
 
 þetta kemur alveg óvænt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík