Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skipulagður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skipu-lagður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem fer eftir ákveðinni reglu
 dæmi: glæpagengið stundaði skipulagðan þjófnað
 dæmi: einn helsti kostur hennar er hvað hún er skipulögð
 skipuleggja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík