Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sauður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kind, einkum geltur hrútur
 2
 
  
 skilningssljór maður
 dæmi: vertu ekki svona mikill sauður
  
orðasambönd:
 skilja sauðina frá höfrunum
 
 greina á milli þeirra sem eiga sökina og hinna sem eiga enga sök
 svarti sauðurinn <í fjölskyldunni>
 
 sá fjölskyldumeðlimur sem kemur óorði á hina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík