Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sauðsvartur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sauð-svartur
  sem hefur eðlilegan svartan sauðarlit
 dæmi: vettlingarnir voru prjónaðir úr sauðsvörtu ullarbandi
  
orðasambönd:
 sauðsvartur almúginn
 
 alþýða manna, almenningur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík