Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rugga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 vagga (e-m/sér) í ruggustól eða (barni) í vöggu
 dæmi: hún sat og ruggaði sér í stólnum
 dæmi: barnið sofnar ef þú ruggar því
 2
 
 vagga til hliðanna
 dæmi: skipið ruggaði hægt á öldunum
  
orðasambönd:
 rugga bátnum
 
 trufla eða hrófla við ríkjandi ástandi, valda æsingi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík