Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ruddi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grófur og ruddalegur maður
 dæmi: hann sagðist hafa verið barinn af einhverjum rudda
 2
 
 lélegt hey eða fæða
 dæmi: hestum var gefinn ruddi sem kindur vildu ekki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík