Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ruðningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ruð-ningur
 1
 
 það að ryðja
 dæmi: ruðningur vegar út að fjallinu
 2
 
 jarðvegur, möl og grjót sem ýtt hefur verið úr stað
 3
 
 brotleg hegðun í íþróttakappleik, hrindingar, pústrar
 4
 
 knattleikur milli tveggja liða þar sem leyfilegt er bæði að sparka í knöttinn, kasta honum og hlaupa með hann, amerískur fótbolti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík