Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pota so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 snerta (e-ð) varlega (með fingrinum)
 dæmi: hann potaði í kertavaxið
 dæmi: hún potaði í moldina með priki
 2
 
 koma (e-u / sér) á e-n stað
 dæmi: hún potaði blýanti í gatið á veggnum
 dæmi: hann er að reyna að pota sér áfram í stjórnsýslunni
 potast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík