Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pottur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ílát til að elda mat í
 [mynd]
 2
 
 blómapottur
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 3
 
 heitur pottur
 4
 
 í happdrætti eða peningaspili
 a
 
 sú upphæð sem hægt er að vinna í einu spili/veðmáli
 dæmi: það eru 12 milljónir í pottinum í þessari viku
 b
 
 samansafn nafna (eða annarra auðkenna) sem dregið er úr til að finna vinningshafa
 dæmi: nöfn þeirra sem svara rétt fara í pott sem dregið verður úr í næstu viku
  
orðasambönd:
 vera potturinn og pannan í <þessu verkefni>
 
 vera aðalmaðurinn í verkefninu
 það er <víða> pottur brotinn
 
 hlutirnir eru víða í ólagi
 <hér verður engin veisla> eins og allt er í pottinn búið
 
 ... eins og málin standa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík