Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pot no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að ýta eða stinga létt í eitthvað
 dæmi: hættu þessu poti þótt þig langi í kökuna
 2
 
 smávegis ýtni (í eiginhagsmunaskyni), framapot
 dæmi: hann hefur mikinn áhuga á völdum og poti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík