Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læsast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 lokast, vera lokaður
 dæmi: lyklarnir læstust inni í húsinu
 dæmi: hann læstist úti á náttfötunum
 2
 
 festast, grípa (í e-ð)
 dæmi: köld hönd læstist um úlnlið hennar
 finna <hrollinn> læsast um sig
 læsa
 læstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík