Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lærisveinn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: læri-sveinn
 1
 
 nemandi, lærlingur
 dæmi: nokkrir af lærisveinum Rembrandts skreyttu kirkjuna
 2
 
 fylgisveinn og nemandi trúboða eða fræðara
 dæmi: lærisveinar Jesú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík