Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 loka dyrum með lás
 dæmi: hún læsir alltaf húsinu á kvöldin
 dæmi: læstir þú hurðinni?
 dæmi: komdu inn og læstu
 læsa að sér
 læsa á eftir sér
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 festa (klær, tennur) í e-u
 dæmi: hundurinn læsti tönnunum í fótlegg hans
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 (um eld) berast í (e-ð)
 dæmi: eldurinn læsti sig í gluggatjöldin
 læsast
 læstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík