Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kökkur no kk
 
framburður
 beyging
 þykkur hnúskur (í vökva), kökkull
 dæmi: það eru kekkir í súpunni
  
orðasambönd:
 vera með kökk í hálsinum
 
 finna fyrir óþægindum í hálsi af gráti eða geðshræringu
 það kastast í kekki
 
 það kemur upp ósætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík